„Litla Ilíonskviða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
 
Ekki virðist fjallað um eyðileggingu Tróju í ''Litlu Ilíonskviðu'' en það er meginefni ''[[Iliou persis]]''. Eigi að síður lýsir brot sem talið er vera út ''Litlu Ilíonskviðu'' hvernig Neoptolemos handsamar [[Andrómakka|Andrómökku]], ekkju Hektors, og drepur barnungan son þeirra, [[Astýanax]], með því að henda honum fram af borgarveggnum.
 
==Tengill==
*{{Vísindavefurinn|6663|Hvar er talað um trójuhestinn og fall Tróju ef ekkert er fjallað um þetta í Ilíonskviðu?}}
 
[[Flokkur:Forngrískar bókmenntir]]