„Litla Ilíonskviða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''''Litla Ilíonskviða''''' eða '''''Ilíonskviða hin skemmri''''' ([[forngríska]]: {{polytonic|Ἰλιὰς μικρά}}, ''Ilias mikra''; [[latína]]: ''Ilias parva'') er glatað [[Grískrar bókmenntir|forngrískt]] [[söguljóð]]. Hún var eitt ljóðanna um [[Trójustríðið]] en einungis ''[[Ilíonskviða]]'' og ''[[Ódysseifskviða]]'' eru varðveittar. ''Litla Ilíonskviða'' hefst þar sem ''[[Eþíópíukviða]]'' skilur við og er eins konar framhald hennar en framhald ''Litlu Ilíonskviðu'' er að finna í kvæðinu ''[[Iliou persis]]'' („Eyðilegging„Fall Tróju“). Í [[fornöld]] var ''Litla Ilíonskviða'' ýmist eignuð [[Leskes]]i frá Pyrrhu, [[Kinæþon frá Spörtu|Kinæþoni frá Spörtu]], [[Díodóros rá Eryþræ|Díodórosi rá Eryþræ]] eða [[Hómer]]. Kvæðið var í fjórum bókum undir [[sexliðaháttur|sexliðahætti]].
 
==Aldur==