„Mannfall“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
m eyddi setningu um orðanotkun.
Lína 1:
'''Mannfall''' er það þegar [[maður|menn]] deyja í [[vopnuð átök|vopnuðum átökum]] eða [[stríð]]i. Á einnig við [[fjöldi|fjölda]] þeirra sem deyja í stíðsátökum., Often stundum er eingöngu átt við fallna [[hermaður|hermenn]] (talað er um að hermenn ''falli'', en almennir borgarar ''farist'' eða ''deyi''). Tölur um mannfall eru oft ekki nákvæmar og mannfall óvinahers er stundum ýkt í [[áróður]]sskyni. Oft er gefin ein tala ''fallina og særðra'' hermanna á [[vígvöllur|vígvelli]], en slíkar tölur eru mikilvægar [[herforingi|herforingjum]] sem þurfa stöðugt að hafa vitneskjum um fjölda bardagahæfra hermanna. [[Sagnfræði]]ngar deila oft um mannfall í styrjöldum, en erfitt eða ómögulegt getur verið að fá nákvæmt mat á það.
 
== Ummæli um mannfall ==