„Hæð (veðurfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hæð''' eða '''háþrýstisvæði''' í [[veðurfræði]] er [[veður]]kerfi þar sem hár [[loftþrýstingur]] er yfir tilteknu svæði á [[jörðin]]ni. Á [[norðurhveli]] blása [[vindur|vindar]] [[réttsælis]] umhverfis hæðir, en öfugt á [[suðurhvel]]i. Hæðum fylgja gjarnan hægir [[vindur|vindar]] og bjartviðri. Hæð er því gagnstæða [[lægð (veðurfræði)|lægðar]]ar.
 
[[Flokkur:Veðurfræði]]