Munur á milli breytinga „Forseti Alþingis“

ekkert breytingarágrip
{{Íslensk stjórnmál}}
'''Forseti Alþingis''' stýrir fundum [[Alþingi|Alþingis Íslendinga]]. Forseti Alþingis fer fyrir handhöfum forsetavalds í forföllum [[Forseti Íslands|forseta Íslands]].
 
[[Sólveig Pétursdóttir]], þingmaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]], gegndi embætti forseta Alþingis fram að [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningunum]] [[2007]]. Áætlað er að [[Sturla Böðvarsson]], þingmaður [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] taki við embættinu þegar þing kemur saman að nýju sumarið [[2007]].
 
Frá Endurreisn Alþingis árið 1845 hafa forsetar Alþingis verið:
82

breytingar