„Sívaliturn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
Byggingameistari fyrir allar þrjár byggingarnar á lóðinni var valinn [[Hans van Steenwinkel yngri]], sonur hins konunglega bygginameistara. Hann lést í miðju verki árið [[1639]] og við tók Hollendingurinn [[Leenart Blasius]]. Byggingarefnið í grunninn kom úr virkisveggnum og múrsteinar frá Hollandi. Hornsteinn turnsins var lagður [[7. júlí]] [[1637]]. Byggingin tafðist oft sökum peningaleysis. Árið [[1640]] var hafist handa við að innrétta toppinn sem stjörnuathugunarstöð. Hönnunin byggðist á Úraníuborg Brahes á [[Hveðn]].
 
Byggingu turnsins lauk árið [[1642]], en byggingu kirkjunnar fyrst árið [[1656]] og háskólabókasafnsins árið [[1657]]. Vegurinn sem liggur upp turninn hefur líklega verið byggður af hagnýtissjónarmiði, til að hægara væri að koma upp þungum stjörnuskoðunartækjum og flytja hluti sem áttu að enda á háskólabókasafninu, sem tengdist turninum. Sú saga að Kristján IV hafi viljað geta farið upp í turninn í hestvagni á því líklega ekki við rök að styðjast, en ekki er vitað einu sinni hvort hann kom nokkurn tíma þangað upp. Efst í turninum er lítið líkan af [[sólkerfiSólkerfið|sólkerfinu]]nu sem [[Ole Rømer]] mun hafa smíðað er hann dvaldi í [[París]].
 
==Stjörnuathugunarstöðin==