„Gliese 581 c“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: zh-yue:Gliese 581 c
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Líðandi stund}}
 
[[Mynd:Phot-22a-07-normal.jpg|thumb|right|250px|Svona sá höfundurinn ESO fyrir sér Gliese 581 kerfið.]]
'''Gliese 581 c''' er [[reikistjarna]] utan [[sólkerfi]]s okkar sem er staðsett á [[Sporbaugur|sporbaug]] [[Rauður dvergur|rauða dvergsins]] [[Gliese 581]]. Hún uppgötvaðist [[4. apríl]] árið [[2007]] og líklega finnst á henni [[vatn]] í formi vökva. Reikistjarnan er 20,4 [[ljósár]] frá [[Jörðin|jörðu]] og er í [[stjörnumerki]]nu [[Vogin]]ni. Frekar upplýsingar gætu staðfest að Gliese 581 c sé fyrsta plánetan utan sólkerfisins sem líkist [[jörðin]]ni.