„Kristján L. Möller“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asthora (spjall | framlög)
samgönguráðherra
Asthora (spjall | framlög)
erfðatafla
Lína 1:
'''Kristján Lúðvík Möller''' (f. [[26. júní]] [[1953]] á [[Siglufjörður|Siglufirði]]) er [[samgönguráðherra]]. Hann hefur verið [[Alþingi|alþingismaður]] [[Samfylkingin|Samfylkingarinnar]] síðan [[1999]]. 1999-2003 sat hann á þingi fyrir [[Norðurlandskjördæmi vestra|Norðurland vestra]] en síðan 2003 fyrir [[Norðausturkjördæmi]]. Foreldrar hans eru Helena Sigtryggsdóttir og Jóhann Georg Christiansson Möller. Kristján er með [[iðnskóli|iðnskólapróf]] [[1971]] og [[íþróttir|íþróttakennarapróf]] frá [[1976]]. Hann hefur stundað [[kennari|kennslu]] og starfað að félags- og íþróttamálum.
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Sturla Böðvarsson]] | titill=[[Samgönguráðherrar á Íslandi|Samgönguráðherra]] | frá=[[24. maí]] [[2007]] | til=enn í embætti | eftir=enn í embætti}}
{{Töfluendir}}
 
{{æviágripsstubbur}}