Munur á milli breytinga „Björgvin G. Sigurðsson“

erfðatafla
(orðinn ráðherra)
(erfðatafla)
'''Björgvin Guðni Sigurðsson''' (f. [[30. október]] [[1970]]) er [[viðskiptaráðherra]]. Hann er annar [[Alþingi|þingmaður]] [[Suðurkjördæmi]]s fyrir [[Samfylkingin|Samfylkinguna]]. Hann er menntaður í [[sagnfræði]] og [[heimspeki]]. Hann var fyrst kjörinn á þing í [[Alþingiskosningar 2003|kosningunum 2003]] en hafði áður starfað sem framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar og þingflokksins og kosningastjóri í [[Alþingiskosningar 1999|Alþingiskosningunum 1999]] og [[Sveitarstjórnakosningar á Íslandi 2002|sveitarstjórnakosningunum 2002]].
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Jón Sigurðsson (f. 1946)|Jón Sigurðsson]] | titill=[[Viðskiptaráðherra]] | frá=[[24. maí]] [[2007]] | til=enn í embætti | eftir=enn í embætti}}
{{Töfluendir}}
 
==Heimildir==
82

breytingar