Munur á milli breytinga „Halldór Blöndal“

erfðatafla
(erfðatafla)
'''Halldór Blöndal''' ([[fæðing|fæddur]] [[24. ágúst]], [[1938]]) var [[Forseti Alþingis|forseti]] [[Alþingi]]s frá [[ár]]inu [[1999]] til ársins 2005, er hann tók við formennsku í utanríkisnefnd Alþingis. Hann hefur gegnt þingmennsku fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] frá árinu [[1979]]. Halldór var [[Samgönguráðherra Íslands|samgönguráðherra]] í átta ár, frá 1991 til 1999, meðan landsmenn farsímavæddust og tengdust internetinu. Á árunum [[1991]]-[[1995]] var hann hvort tveggja [[Landbúnaðarráðherra Íslands|landbúnaðar]]- og [[Samgönguráðherra Íslands|samgönguráðherra]]. Á vorþingi, að loknum Alþingiskosningum 1999, var hann kjörinn forseti Alþingis.
Hann beitti sér fyrir gerð og samþykkt langtíma áætlunar í vegamálum, lagði niður Ríkisskip og breytti Pósti og Síma í tvö hlutafélög. Halldór útskrifaðist frá Menntaskólanum á Akureyri 1959, hvar hann hafði ritstýrt Gambra og skólablaðinu Muninn. Halldór sat í stjórn [[SUS|Sambands ungra sjálfstæðismanna]] 1965-1969. Hann situr í miðstjórn [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]].
 
{{Töflubyrjun}}
{{Erfðatafla | fyrir=[[Steingrímur J. Sigfússon]] | titill=[[Samgönguráðherrar á Íslandi|Samgönguráðherra]] | frá=[[20. apríl]] [[1991]] | til=[[28. maí]] [[1999]] | eftir=[[Sturla Böðvarsson]]}}
{{Töfluendir}}
 
==Heimild==
82

breytingar