„Gleipnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stebbiv (spjall | framlög)
m Smá svona lagfæringar
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gleipnir''' er galdrakeðja sem [[Æsiræsir]] notuðu til að binda [[Fenrisúlfur]].
== Sagan af tilkomu Gleipnis ==
Eftir að Fernir hafði slitið tvo hlekki sem æsir komu á hann þá ákváðu þeir að leita hjálpar hjá dvergi nokkrum sem var víðkunnur galdrameistari.
Lína 16:
Þessvegna tók mig mánuð að finna þá mælti dvergurinn.
 
Skírnir snéri aftur til [[Valhöll|Valhallar]] með örþunnan þráðinn fullur efasemda.
 
Æsir voru ekki síður vantrúaðir þega Skírnir snéri aftur með fjötrana, en [[Óðinn]] ákvað að reyna sammt sem áður fjötrana vegna orðspors dvergsins.