Munur á milli breytinga „Framsóknarflokkurinn“

tekið tillit til stjórnarmyndunar
(tekið tillit til stjórnarmyndunar)
(tekið tillit til stjórnarmyndunar)
Framsóknarflokkurinn hefur í gegnum tíðina notið mests fylgis á meðal [[Bóndi|bænda]] og íbúa þéttbýlis í landbúnaðarhéruðum, þó að í seinni tíð hafi hann reynt að ná einnig betur til annarra þéttbýlisbúa.
 
Framsóknarflokkurinn hefur oft verið næst stærsti stjórnmálaflokkur Íslands en fylgi hans hefur dalað mjög undanfarið en hann fékk um 11% fylgi í [[Alþingiskosningar 2007|Alþingiskosningum 2007]] og er nú næst minnstaminnsti þingflokkinnflokkurinn á [[Alþingi]], með aðeins sjö menn.
 
Framsóknarflokkurinn hefur átt auðvelt með að vinna með öðrum flokkum hvort sem þeir tilheyra vinstri eða hægri væng stjórnmálanna.
 
[[Guðni Ágústsson]] er formaður Framsóknarflokksins. Áður var hann varaformaður frá árinu [[1999]], en varð formaður við afsögn [[Jón Sigurðsson (f. 1946)|Jóns Sigurðssonar]] [[23. maí]] [[2007]].
 
== Tími Framsóknarmanna ==
==Framkvæmdastjórn==
* '''Formaður''': [[Guðni Ágústsson]]
* '''Varaformaður''': ''Enginn''
* '''Ritari''': [[Sæunn Stefánsdóttir]],
* '''Þingflokksformaður''': [[HjálmarSiv ÁrnasonFriðleifsdóttir]], alþingismaður
* '''Formaður SUF''': [[Jakob Hrafnsson]]
* '''Formaður LFK''': [[Bryndís Bjarnason]]
* [[Birkir J. Jónsson]], 6. þm. [[Norðausturkjördæmi]]s
* [[Bjarni Harðarson]], 8. þm. [[Suðurkjördæmi]]s
* [[Guðni Ágústsson]], 3. þm. Suðurkjördæmis, [[landbúnaðarráðherra]]
* [[Höskuldur Þór Þórhallsson]], 10. þm. Norðausturkjördæmis
* [[Magnús Stefánsson]], 3. þm. [[Norðvesturkjördæmi]]s, [[félagsmálaráðherra]]
* [[Siv Friðleifsdóttir]], 10. þm. [[Suðvesturkjördæmi]]s, [[heilbrigðisráðherra]]
* [[Valgerður Sverrisdóttir]], 2. þm. Norðausturkjördæmis, [[utanríkisráðherra]]
 
==Sérsambönd==
82

breytingar