„Samfylkingin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Kjörfylgi: úrslit 2007 http://www.kosning.is/frettir/nr/6216
Asthora (spjall | framlög)
nú í ríkisstjórn
Lína 1:
[[Mynd:Samfylkingin.PNG|right|merki flokksins]]
'''Samfylkingin''' er [[Ísland|íslenskur]] [[jafnaðarstefna|jafnaðarmannaflokkur]] sem varð til við samruna [[Alþýðuflokkurinn|Alþýðuflokksins]], [[Alþýðubandalagið|Alþýðubandalagsins]], [[Samtök um kvennalista|Samtaka um kvennalista]] og [[Þjóðvaki|Þjóðvaka]] árið [[2000]]. Flokkurinn hefur verið sá næststærsti á landinu á eftir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokki]] síðan hann varð til en hefur ekki átt aðild að ríkisstjórn. Formaður flokksins er [[Ingibjörg Sólrún Gísladóttir]] og varaformaður er [[Ágúst Ólafur Ágústson]]. Samfylkingin er aðili að núverandi [[ríkisstjórn Íslands]] ásamt Sjálfstæðflokknum.
 
==Saga==