„Siv Friðleifsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Asthora (spjall | framlög)
ekki ráðherra lengur
Asthora (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:SivFridleifsdottir.jpg|thumb|Siv Friðleifsdóttir]]
'''Siv Friðleifsdóttir''' (f. í [[Ósló]] [[10. ágúst]] [[1962]]), skírð Björg Siv Juhlin Friðleifsdóttir, er [[Ísland|íslenskur]] þingmaður [[Suðvesturkjördæmi]]s fyrir hönd [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]]. Hún var [[umhverfisráðherra]] [[1999]]-[[2004]] og [[heilbrigðis- og tryggingarmálaráðherra]] [[2006]]-[[2007]]
 
Hún gekk í [[Menntaskólinn í Reykjavík|MR]] og lærði þvínæst [[sjúkraþjálfun]] í [[HÍ]]. Siv starfaði hjá [[Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra|Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra]] og [[Sjúkraþjálfun Reykjavíkur]].