„The Devil's dictionary“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Ehrm...
Hinrik (spjall | framlög)
m Sieg heil!
Lína 1:
'''The Devil's dictionary''' eða '''Orðabók Andskotans''' (í þýðingu Hallbergs Hallmundssonar) er ritverk eftir [[Ambrose Bierce]] og er samantekt orðútskýringa sem hann gaf út í vikublaði sem hann starfaði við,. bókinBókin kom fyrst út sem „Orðskviðir hundingjans“ en hlaut síðar sitt þekkta heiti. Bækur í svipuðum stíl hafa verið gefnar út, t.d. [[The Computer Contradictionary]]. Mikil launhæðni (og hreinskilni jafnvel) er fólgin í orðaútskýringunum og þykja þær almennt fyndnar.
 
Dæmi um orðútskýringar:
# Einsamall; í slæmum félagsskap.
# RæningjiRæningi; hreinskilinn athafnamaður.
# Fallbyssa; tæki notað til leiðréttinga á landamæravillum.
 
Lína 9:
 
== Tenglar ==
* [http://www.gutenberg.org/etext/972 BókinnBókin í heild sinni á ensku (Project Gutenberg)]
[[Flokkur:Orðabækur]]
[[en:The Devil's Dictionary]]