„Tímarit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Magazines.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Polarlys.
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Image:Zeitschriften.JPG|thumb|right|Tímaritarekki í búð.]]
 
'''Tímarit''' er reglulega útgefið [[blað (útgáfa)|blað]] sem inniheldur [[grein (útgáfa)|greinar]] um ýmis efni. Tímarit sem koma út vikulega eða mánaðarlega eru venjulega fjármagnað með [[auglýsing]]um og sölu til [[lesandi|lesenda]] en fræðitímarit eru venjulega ekki fjármögnuð með auglýsingum.