„Stein Rokkan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Stein Rokkan''' (1921 – 1979) var [[Noregur|norskur]] [[stjórnmálafræðingur]] og [[félagsfræðingur]]. Hann var [[prófessor]] í samanburðar[[samanburðarstjórnmálafræðistjórnmálafræði]] við [[Háskólinn í Bergen|Háskólann í Bergen]].
 
Þar sem Rokkan var upprunalega menntaður sem [[heimspekingur]] stundaði hann rannsóknir með [[Arne Næss]]. Seinna beindust áhugamál hans að [[stjórnmál]]um og þá sérstaklega að myndun [[stjórnmálaflokkur|stjórnmálaflokka]] og [[Evrópa|evrópskra]] [[þjóð]]a. Sem stjórnmálafræðingur starfaði hann mikið með [[Seymour Martin Lipset]] og er þetta tvíeyki vel þekkt innan stjórnmálafræðinnar. Rokken er einnig þekktur fyrir að vera brautryðjandi í notkun [[tölvutækni]] innan félagsfræðanna.
 
{{æviágripsstubbur}}
[[Flokkur:NoregurNorðmenn|Rokkan, Stein]]
[[Flokkur:Stjórnmálafræði|Rokkan, Stein]]
[[Flokkur:Félagsfræði|Rokkan, Stein]]
{{fde|1921|1979|Rokkan, Stein}}
 
[[da:Stein Rokkan]]