„Efsta deild karla í knattspyrnu 1912“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hlynz (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:KR & Fram 1912.JPG|thumb|300x225px|Sigurlið KR (í hvítum búningum) og lið Fram (dökkum búningum) eftir fyrsta íslandsmeistaramótið.]]
Árið 1912 var Íslandsmótið í knattspyrnu fyrst haldið. [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] vann fyrsta titilinn. Einungis þrjú lið spiluðu um fyrsta titilinn: [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]], [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] og [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]]. [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] dró sig úr keppni eftir eina umferð og spiluðu [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] og [[Knattspyrnufélagið Fram|Fram]] til úrslita um íslandsmeistaratitilinn. Eftir tímabilið varð [[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] varð titlahæsta liðiðlið Íslands í knattspyrnu og hélt þeim titliheiðri til ársins [[Úrvalsdeild 1914|1914]].