„Patríarki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 17:
Innan rétttrúnaðarkirkjunnar er að finna fjögur af elstu patríarkaembættunum, í Konstantinópel, Antiokkíu, Alexandríu og Jerúsalem, og ber [[patríarkinn í Konstantinópel]] titilinn ökumeníski-patríarkinn. En andstætt páfaveldinu eru hinir patríarkarnir ekki undirmenn þess ökumeníska heldur er hann nefndur fremstur meðal jafningja. Yfirmenn margra þjóðkirknanna innan rétttrúarkirkjunnar bera einnig titlinn og vald patríarka. Elsta embættið er í [[Búlgaría|Búlgaríu]] sem tilkom 927. Síðan koma [[Georgía]] (1010, en þar er titilinn ''katholikos-patriark''), [[Serbía]] (1379), [[Rússland]] (1589) og [[Rúmenía]] (1885).
 
[[Austrænar rétttrúnaðarkirkjur|Austrænu rétttrúnaðarkirkjur]]nar hafa einnig patríarka:
*[[Koptiska rétttrúnaðarkirkjan]]: [[Páfinn og patríarkinn í Alexandríu]]
*[[Syriska rétttrúnaðarkirkjan]]: Patríarkinn í Antiokíu