„Eyjafjöll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m örverpi - enda veit ég ekkert um þetta :)
 
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m smá meira...
Lína 1:
[[Mynd:Seljandsfoss1a.jpg|thumb|right|Seljalandsfoss íundir Eyjafjöllum]]
'''Eyjafjöll''' eru [[fjallgarður]] á [[Suðurland]]i sem liggur vestur úr [[Mýrdalsjökull|Mýrdalsjökli]]. Efst í Eyjafjöllum er [[jökull|jökulhetta]], [[Eyjafjallajökull]], en fjöllin draga nafn sitt af því að þau standa gegnt [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]. Fjallgarðurinn nær frá [[Markarfljót]]i í vestri að [[Jökulsá á Sólheimasandi]] í austri. Fjöllin eru flest [[móberg]]sfjöll.
 
Í Eyjafjöllum eru meðal annars [[Seljalandsfoss]] og [[Skógafoss]] en einnig margir minni. Í fjöllunum eru einnig margir hellar s.s. [[Paradísarhellir]].
 
{{Íslenskur landafræðistubbur}}