„Japan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
Larsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 60:
 
== Saga Japans ==
{{aðalgrein|Saga Japans}}
Fornleifarannsóknir benda til þess að búseta manna í Japan hafi hafist fyrir 500.000 árum, á fyrri hluta [[fornsteinöld|fornsteinaldar]]. Á [[Ísöld|ísöldum]] síðustu milljón ára hefur Japan tengst meginlandi [[Asía|Asíu]] (við [[Sakhalin]] í norðri og líklegast [[Kyūshū]] í suðri), sem hefur auðveldað búferlaflutninga [[maður|manna]], [[dýr]]a og [[planta|plantna]] til japanska eyjaklasans, frá því svæði sem er nú [[Kína]] og [[Tævan]].