„Köngulóarmaðurinn (kvikmynd)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Steinninn (spjall | framlög)
kvikmyndasnið
Lína 1:
{{hreingera}}
{{kvikmynd
| nafn = Köngulóarmaðurinn
| plagat = Spiderman ver1.jpg
| upprunalegt heiti= Spider-Man
| caption =
| leikstjóri = [[Sam Raimi]]
| handritshöfundur = [[Stan Lee]] <br>[[Steve Ditko]] <br>[[David Koepp]]
| leikarar = [[Tobey Maguire]] <br>[[Willem Dafoe]] <br>[[Kirsten Dunst]] <br>[[James Franco]] <br>[[Cliff Robertson]] <br>[[Rosemary Harris]]
| framleiðandi = [[Laura Ziskin]] <br>[[Ian Bryce]]
| dreifingaraðili = [[Senan]]
| útgáfudagur = {{USA}} [[3. maí]], [[2002]] <br>{{ISL}} [[3. maí]], [[2002]]
| sýningartími = 121 mín.
| aldurstakmark = Bönnuð innan 10 (kvikmynd) <br>Ekki við hæfi barna (myndband)
| tungumál = [[enska]]
| ráðstöfunarfé = $139,000,000
| framhald af =
| framhald = [[Köngulóarmaðurinn 2]]
| verðlaun =
| imdb_id = 0145487
}}
 
'''Köngulóarmaðurinn''' eða '''Spider-Man''' er [[kvikmynd]] frá árinu [[2002]] og er byggð á [[Köngulóarmaðurinn|samnefndum teiknimyndablöðum]]. Sony Pictures framleiða myndina ásamt Marvel, þar sem [[Stan Lee]], höfundur persónunar er einn af framleiðendum myndarinnar. [[Sam Raimi]] leikstýrir og með aðalhlutverkin fara [[Toby Maguire]], [[Kirsten Dunst]], [[Willem Dafoe]], [[James Franco]], [[Rosemary Harris]], [[Cliff Robertson]] og [[J.K. Simmons]].
 
Lína 25 ⟶ 46:
 
Peter, í búningnum, skilar líki Normans á heimili hans og Harry sér hann fara og telur Kóngulóarmanninn ábyrgann. Á jarðarför föður síns segist Harry ætla að hefna sín á Köngulóarmanninum. Á jarðarförinni segir Mary Jane Peter að hún sé ástfangin af honum, en hann hafnar henni til að vernda hana... Myndin endar svo á Köngulóarmanninum að sveifla sér um borgina.
 
[[Flokkur:Bandarískar kvikmyndir]]
 
[[en:Spider-Man (film)]]