„Suðurkjördæmi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 21:
}}
'''Suðurkjördæmi''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]]. Það hefur 10 sæti á [[Alþingi]], þar af eitt [[jöfnunarsæti]]. Kjördæmið er hið gamla [[Suðurlandskjördæmi]] að viðbættum [[Sveitarfélagið Hornafjörður|Hornafirði]] sem áður tilheyrði [[Austurlandskjördæmi]] og [[Suðurnes]]jum sem áður voru í [[Reykjaneskjördæmi]]. Kjördæmið var myndað með nýrri kjördæmaskipan árið [[2000]], en fyrst var kosið samkvæmt þeirri skipan í [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningum 2003]].
 
Fjöldi kjósenda á kjörskrá á hvert þingsæti var 2.832 í kosningunum 2003 en 2.579 í [[Alþingiskosningar 2007|kosningunum 2007]].
 
==Sveitarfélög==