„Austrænar rétttrúnaðarkirkjur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
Ný síða: Með hugtakinu '''''austrænu rétttrúnaðarkirkjurnar''''' er átt við þær kirkjudeildir sem einungis viðurkenna fyrstu þrjú ökumenísku kirkjuþingin — Fyrsta Níkeu-þingið...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Með hugtakinu '''''austrænu rétttrúnaðarkirkjurnar''''' er átt við þær kirkjudeildir sem einungis viðurkenna fyrstu þrjú ökumenísku kirkjuþingin — Fyrsta Níkeu-þingið, Fyrsta þingið í Konstantínópel og þingið í EfesusEfesos. Kirkjudeildirnar afneita einnig þeim trúarsetningum sem samþykktar voru við kirkjuþingið í Kalkedon 451. Þessar kirkjudeildir eru einnig nefndar '''fornu austurkirkjurnar'''. Þrátt fyrir að nöfnin sér snarlík eru austrænu rétttrúnaðarkirkjurnar algjörlega aðskildar frá þeim rétttrúnaðarkirkjum sem oft eru nefndar á íslensku gríska og rússneska kirkjan.
 
[[Mynd:S F-E-CAMERON 2006-10-EGYPT-ASWAN-0179.JPG|thumb|Koptiska dómkirkjan í Aswan í Egyptalandi, kennd við heilagan Mikael]]
Lína 5:
 
==Saga==
Klofningur austrænu rétttrúnaðarkirknanna frá því sem seinna varð [[kaþólska kirkjan]] og [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjurnar í Grikklandi og slavnesku löndunum]] átti sér stað á [[5. öld]]. Dioscorus páfi, patríarkinn í Alexandríu, neitaði að gangast undir þær samþykktir [[Kirkjuþingið í Kalkedon|kirkjuþingsins í Kalkedon]] um [[eðli]] [[Jesús]] sem sögðu um að hann hafði tvö eðli - guðlegt og mannlegt. Dioscorus og fylgismenn hans álitu þetta vera guðlast og nánast [[Nestoríanar|nestoríanisma]]. Austrænu kirkjurnar eru því oft kallaðar "Eineðliskirkjur"„Eineðliskirkjur“, þar sem þær álíta að eðli Jesú hafi einungis verið eitt, guðlegt og mannlegt í einu. Kalkedon samþykktin segir eðli Jesú hafi verið tvö, guðlegt og mannlegt samtímis.
 
Þó deilurnar um eðli [[Kristur|Krists]] hafi skipt miklu máli réði einnig deilur um stjórnmál og kirkjulegt skipulag og stjórnum miklu máli við klofninginn. Það var þó ekki fyrr en [[518]] að keisari [[Justianus I]] skipaði svo um, að óskum [[Páfi|patríarkans í Róm]], að allir prestar og biskupar kirkjunnar játuðust undir samþykktir Kalkedon-þingsins og yrðu annars [[Bannfæra|bannfærðir]]. Frá [[525]] hófu rómversk yfirvöld og kirkjudeildir sem þeim fylgdu að ofsækja alla þó sem ekki gengust undir þetta. Þessum ofsóknum á hendur austrænu kirkjunum lauk ekki fyrr en [[íslam]] hafði lagt undir sig að mestu þau lönd þar sem þær störfuðu í.
Lína 24:
 
==Assýríska austurkirkjan==
[[Assýríska austurkirkjan]] er stundum flokkuð með austrænu rétttrúnaðarkirkjunum þó það sé alls ekki rétt. Kirkjan starfaði aðallega í [[Persía|Persíu]] og sagði skipulagslega skilið við kirkjuna í [[Rómaveldi]] um ár 400 og rauf allt samstarf eftir [[kirkjuþingið í EfesusEfesos]] 431. Assýríska austurkirkjan fylgir kenningum [[Nestoríanar|Nestoríana]] sem er algjörlega hafnað af austrænu rétttrúnaðarkirkjunum.
 
==Heimildir==
* Betts, Robert B., [http://www.anagnosis.gr/index.php?pageID=295&la=eng&page=2 ''Christians in the Arab East''], (Aena: Lycabbetus Press (Athens, 1978).
* Charles, R. H. ''The Chronicle of John, Bishop of Nikiu: Translated from Zotenberg's Ethiopic Text'' (Evolution Publishing, 1916, endurpr. Reprinted 2007). Evolution Publishing, ISBN 978-1-889758-87-9. [http://www.evolpub.com/CRE/CREseries.html#CRE4]
* Ingmar Karlsson, ''Korset och halvmånen : en bok om de religiösa minoriteterna i Mellanöstern'', (WAHLSTRÖM & WIDSTRAND, 2005,). ISBN:9789146203865
 
==Tenglar==