Munur á milli breytinga „Norðausturkjördæmi“

ekkert breytingarágrip
Kjósendur á þingmann 2007=2.789|
Kjörsókn2003=87,5%|
Kjörsókn2007=84,8%|
}}
'''Norðausturkjördæmi''' er eitt af [[Kjördæmi Íslands|kjördæmum Íslands]]. Það hefur 10 sæti á [[Alþingi]], þar af 1 [[jöfnunarsæti]]. Kjördæmið var sameinað úr kjördæmunum [[NorðurlandNorðurlandskjördæmi eystra|Norðurlandi eystra]] og [[Austurlandskjördæmi|Austurland]]i með þeim undantekningum að [[Siglufjörður]] sem áður tilheyrði [[NorðurlandNorðurlandskjördæmi vestra|Norðurlandi vestra]] er í Norðausturkjördæmi en [[Hornafjörður]] sem áður var í Austurlandskjördæmi tilheyrir nú [[Suðurkjördæmi]]. Kjördæmið var búið til með nýrri kjördæmaskipan árið [[2000]]. Fyrst var kosið samkvæmt nýrri kjördæmaskipan í [[Alþingiskosningar 2003|Alþingiskosningum 2003]].
 
Fjöldi kjósenda á kjörskrá á hvert þingsæti var 2.730 í kosningunum 2003.