„Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu''' er staðsettur á [[Höfn í Hornafirði]]. Hann var stofnaður árið [[1987]] af ríkinu og sveitarfélögum í [[Austur -Skaftafellssýsla|Austur-Skaftafellssýslu]]. Fyrstu 15 árin fékk FAS, eins og hann er yfirleitt kallaður, inni í húsi Nesjaskóla í [[Nesjahreppur|Nesjahreppi]] en fluttist síðan í Nýheima á Höfn í Hornafirði haustið [[2002]].
 
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu hefur verið vinsæll meðal nemenda hvaðanæva af landinu og eru mjög margir sem í gegnum tíðina hafa einhverntíma verið í fjarnámi frá FAS.{{Heimild vantar}} Dagskólanemendur eru um 100 og hefur sú tala hækkað jafnt og þétt síðustu ár.
 
Skólinn er í samstarfi við aðra framhaldsskóla á [[Austurland|Austurlandi]]i samkvæmt sérstökum samstarfssamningi. Markmið þessa samnings er að bæta aðgengi nemenda að eins fjölbreyttu námsframboði og kostur er ásamt fleiru. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu er aðili að [[Fræðsluneti Austurlands]] sem hefur það markmið að bæta aðgengi íbúa fjórðungsins að háskólanámi og símenntun.
 
== Tengill ==