„Claude Shannon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 16:
Shannon var þekktur fyrir að vera mikill hugsuður; margir hafa staðhæft að hann hafi getað skrifað heilu ritgerðirnar eftir minni, villulaust. Hann var mjög sjaldan staðinn að verki við að skrifa hugmyndir og hugsannir á pappír eða töflu, heldur leysti hann flest vandamál í huganum. Utan við akademísk markmið hafði Shannon áhuga á [[hlutakasti]], [[einhjól]]un, og [[skák]]. Hann fann einnig upp mörg tæki, m.a. skákvél, rakettuknúna [[pogo-stöng]] og [[trompet]] með innbyggðri [[eldvarpa|eldvörpu]]. Hann kynntist konu sinni, [[Betty Shannon]], þegar hún starfaði sem tölugreinir hjá [[Bell Labs]].
 
Frá [[1958]] til [[1978]] var hann [[prófessor]] við [[MIT|Massachusetts tæknistofnuninni]]. Í minningu afreka hans voru margar sýningar á verkum hans árið 2001. Þrjár styttur af Shannon hafa verið reistar; ein við [[Michigan Háskóli-háskóli|Michigan Háskóla-háskóla]], ein við Massachusetts tæknistofnunina, og ein við [[Bell Labs]].
 
==Verðlaun, orður, gráður og nafnbætur==