„Claude Shannon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Lína 2:
 
==Lífsferill==
Árið [[1932]] hóf Shannon nám við [[Michigan Háskóli-háskóli|Michigan Háskóla-háskóla]], þar sem hann lærði meðal annars um verk [[George Boole]]. Hann útskrifaðist árið [[1936]] með tvær [[B.S.]] gráður, annarsvegar í [[rafmagnsverkfræði]] og hinsvegar í [[stærðfræði]]. Hann fluttist þá til [[MIT]] í framhaldsnám, þar sem hann vann við [[diffur|diffurgreinisvél]]greinisvél [[Vannevar Bush]], sem var [[hliðræn tölva]].
 
Árið [[1937]] skrifaði hann [[M.S.|mastersritgerð]] sína, ''A Symbolic Analysis of Relay and Switching Circuits]]'', þar sem hann sannaði að [[booleísk algebra]] og [[tvíundarreikningur]] gætu nýst til einföldunar á röðun og skipulagi rafeindafræðilegra rofa (e. ''relay'') sem voru á þeim dögum notaðar í samskiptabrautum símkerfa. Hann sneri svo þessari hugmynd sinni á hvolf og sýndi fram á það að mögulegt sé að nota samskonar rofa, raðað upp með ákveðnum hætti, til þess að leysa [[Booleísk algebra|booleískar]] [[stæða|stæður]]. Þessi hugmynd - að nýta rafmagn til þess að reikna stærðfræði - er grunnurinn að öllum nútíma stafrænum tölvum, og þessi ritgerð varð grundvöllurinn fyrir [[stafrænar rafrásir]] eftir [[Seinni heimsstyrjöld]].
 
[[Howard Gardner]] frá [[Harvard Háskóli-háskóli|Harvard Háskóla-háskóla]] kallaði ritgerð Shannons „hugsanlega mikilvægustu, en jafnframt frægustu, mastersritgerð aldarinnar“. Ritgerðin var gefin út í [[1938]] útgáfu blaðsins ''Transactions of the American Institute of Electrical Engineers'', og árið [[1940]] fékk Shannon ''Alfred Noble American Institute of American Enginners Award'' verðlaunin.
 
Vegna þessarar velgengni lagði Vannevar Bush til að Shannon fylgdi sér í ''Cold Spring Harbor Laboratory'' til þess að þróa svipuð stærðfræðileg tengsl fyrir [[Gregor Mendel|Mendelíska]] [[erfðafræði]], sem leiddi af sér [[doktorsritgerð]] hans árið [[1940]] - ''Algebra fyrir Erfðafræðierfðafræði''. Shannon byrjaði þá að starfa hjá [[Bell Labs]] þar til að hann sneri aftur til MIT á [[1950|6. áratugnum]].
 
Árið [[1948]] gaf Shannon út ''A Mathematical Theory of Communication'', eða ''Stærðfræðileg Samskiptakenningsamskiptakenning'', sem síðar hefur verið nefnd einfaldlega ''[[Upplýsingakenningin]]''. Ritgerðin beinist að vandamálinu um það hvernig skal setja saman við móttöku [[upplýsingar]] sem sendandi hefur sent frá sér. Þessi ritgerð nýtist við [[slembigreiningu]] og stór [[frávik]], sem voru þá tiltölulega ný hugtök meðal stærðfræðinga. Shannon þróaði [[upplýsingaóreiða|upplýsingaóreiðu]] sem mælieiningu á ofaukinn gagnaflaum, og útreiknanleiki óreiðu í upplýsingum kjarninn í öllum [[þjöppunarreiknirit]]um.
 
Hann skrifaði síðar bók með [[Warren Weaver]] að nafni ''The Mathematical Theory of Communication'', sem er stutt og aðgengileg útgáfa af fyrri ritgerð hans. Önnur grein sem hann gaf út [[1949]] var ''Samskiptakenning öryggiskerfa'', mjög mikilvæg viðbót við [[dulmálsfræði]]. Hann er einnig kenndur við uppgötvun [[Nyquist-Shannon úrtakskenningin|úrtökukenningarinnar]].
Lína 16:
Shannon var þekktur fyrir að vera mikill hugsuður; margir hafa staðhæft að hann hafi getað skrifað heilu ritgerðirnar eftir minni, villulaust. Hann var mjög sjaldan staðinn að verki við að skrifa hugmyndir og hugsannir á pappír eða töflu, heldur leysti hann flest vandamál í huganum. Utan við akademísk markmið hafði Shannon áhuga á [[hlutakasti]], [[einhjól]]un, og [[skák]]. Hann fann einnig upp mörg tæki, m.a. skákvél, rakettuknúna [[pogo-stöng]] og [[trompet]] með innbyggðri [[eldvarpa|eldvörpu]]. Hann kynntist konu sinni, [[Betty Shannon]], þegar hún starfaði sem tölugreinir hjá [[Bell Labs]].
 
Frá [[1958]] til [[1978]] var hann [[prófessor]] við [[MIT|Massachusetts Tæknistofnuninnitæknistofnuninni]]. Í minningu afreka hans voru margar sýningar á verkum hans árið 2001. Þrjár styttur af Shannon hafa verið reistar; ein við [[Michigan Háskóli|Michigan Háskóla]], ein við [[MIT|Massachusetts Tæknistofnunina]]tæknistofnunina, og ein við [[Bell Labs]].
 
==Verðlaun, orður, gráður og nafnbætur==