„Pontifex Maximus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:CaesarAugustusPontiusMaximus.jpg|thumb|right|Ágústus keisari sem æðstiprestur.]]
'''''Pontifex maximusMaximus''''' var [[æðstiprestur]] [[prestaráðið|prestaráðsins]] í [[Rómaveldi]], sem var mikilvægasta staða [[rómversk trúarbrögð|rómverskra trúarbragða]]. Titillinn er enn í dag [[latína|latnesk]]ur titill [[páfi|páfans]] í [[Róm]].
 
Staðan var aðeins opin [[patrisíar|patrisíum]] til ársins [[254 f.Kr.]] þegar [[plebeiar|plebeii]] fékk hana í fyrsta skipti. Smátt og smátt varð þessi titill mikilvægari í rómverskum stjórnmálum þar til henni var breytt í einn af titlum [[Rómarkeisari|Rómarkeisara]] á tímum [[Ágústus]]ar. Þessi skipan hélst til ársins [[376]] þegar titillinn varð einn af titlum [[Rómarbiskup]]s.