„Beaufort-kvarðinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JhsBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: sh:Beaufortova skala
Steinninn (spjall | framlög)
m lagaði rauða tengla
Lína 1:
'''Beaufort-kvarðinn''' eða '''vindstigakvarðinn''' er [[mælikvarði]] á [[vindur|vindstyrk]] sem byggir aðallega á [[sjólag]]i. Kvarðinn var búinn til [[ár]]ið [[1806]] af [[Francis Beaufort]], [[Bretland|breskum]] [[sjóliðsforingi|sjóliðsforingja]]. Upprunalegi kvarðinn miðaðist ekki við [[vindhraði|vindhraða]] heldur aðstæður á sjó miðað við [[seglskúta|seglskútur]], allt frá „rétt nægilegt til að stýra“ að „ekkert segl getur staðist“.
 
Kvarðinn var aðlagaður aðstæðum á [[land (landform)|landi]] frá því á [[1851-18601851–1860|6. áratug]] [[19. öld|19. aldar]] og vindstigin bundin við snúninga á [[vindmælir|vindmæli]]. Hlutfallið milli vindstiga og snúninga var þó ekki [[staðall|staðlað]] fyrr en [[1923]] og mælikvarðanum var breytt lítillega síðar til að hann hentaði [[veðurfræði]]ngum betur. Í dag eru [[hvirfilvindur|hvirfilvindar]] stundum mældir samkvæmt kvarðanum með vindstig 12-16.
 
Áður var algengt notast við vindstig í [[veðurspá]]m, en nú er algengara að gefa upp vindhraða í metrum á sekúndu.