m
Ísl. gæsalappir og inndreginn texti.
(Ég væri til í að fá að vita hvaðan þessi langa tilvitnun er....) |
m (Ísl. gæsalappir og inndreginn texti.) |
||
'''Ögmundur Pálsson''' var [[biskup]] í [[Skálholti]] frá [[1521]] til [[1541]]. Hann stundaði nám í [[Englandi]] og á [[Niðurlöndum]]. Hann varð prestur á [[Breiðabólsstaður|Breiðabólsstað]] í [[Fljótshlíð]] og prófastur í [[Rangárþing]]i [[1504]] og hélt þeim embættum til [[1515]] er hann varð ábóti í [[Viðey]]. Var kjörinn biskup í Skálholti [[1519]] og fór utan [[1520]] en var ekki vígður biskup í [[Niðarós]]i fyrr en [[1521]]. Kom hann svo aftur heim [[1522]]. Var [[hirðstjóri]] yfir Skálholtsbiskupsdæmi og rak bú að Krossi um skeið. Ögmundur lét af biskupsmbætti [[1540]], fluttist þá að [[Haukadalur|Haukadal]] í [[Biskupstungur|Biskupstungum]] og átti þar heima síðan. Sumarið [[1541]] var hann handtekinn af [[siðaskipti|siðaskiptamönnum]] er hugðust flytja hann til [[Danmörk|Danmerkur]], en hann andaðist á leiðinni.
|