Munur á milli breytinga „Wikipedia:Potturinn“

(→‎Raða eftir tímaröð: Lausn á tímaröðunarvandamáli)
(→‎Merkisáfangi: Prósentur)
::::::Raunar held ég að nú þegar sé íslenska Wikipedia að drulla yfir íslenska alfræðiritið hvað varðar nákvæmni. Það væri áhugavert project að skrifa lista yfir greinar sem eru í íslenska alfræðiritinu sem vantar hér, flokka það upp og sjá hvort að ekki sé hægt að miða að því markmiði mun ákafar. Þeir eru jú samkeppnin. Til hamingju með áfangann fólk. Afsakið hvað ég hef lítið tekið þátt undanfarið. --[[Notandi:Spm|Smári McCarthy]] 19:33, 7 maí 2007 (UTC)
:::::::Ég prófaði að gamni að ýta 50 sinnum á [[Kerfissíða:Random|Handahófsvalin grein]] takkann og hérna er útkoman:
:::::::*(40%) - 20 stubbar
:::::::*(26%) - 13 greinar
:::::::*(22%) - 11 nöfn
:::::::*(06%) - 3 ártöl
:::::::*(04%) - 2 dagar
:::::::*(02%) - 1 listi
:::::::Það sést að stubbarnir eru flestir og svo koma greinarnar og rétt á eftir nöfnin. Ártölin og dagarnir komu ekki oft upp og aðeins einn listi kom. Engin gæða eða úrvalsgrein kom. Ég þurfti að stubbamerkja nokkrar stuttar greinar. Ég held að hefði svona könnun verið gerð í fyrra hefðu nöfnin, ártölin og dagarnir orðið mun fleiri. --[[Notandi:Nori|Nori]] 20:24, 7 maí 2007 (UTC)
::::::::Áhugaverð tilraun. Það væri gaman að endurtaka hana eftir ár og bera saman. Hins vegar er vert að hafa í huga að hún sýnir bara hlutfall. Ef við bætum við 10.000 greinum í sömu hlutföllum á einu ári og endurtökum leikinn kæmi kannski eitthvað svipað út en samt hefði raunverulegum sæmilega löngum greinum fjölgað mjög. Það væri líka gaman að fylgjast með listanum yfir langar síður og sjá hve ört greinum sem eru yfir 15.000 bæti fjölgar. --[[Notandi:Cessator|Cessator]] 20:37, 7 maí 2007 (UTC)
1.279

breytingar