„Æla (hljómsveit)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Æla''' er [[hljómsveit]]in sem leikur [[pönk]][[tónlist]] sem hefur verið líkt við tónlist hljómsveita á borð við The Rapture, Purk Pillnikk, Minute Men og Shellac.{{heimild vantar}}
 
Í upphafi átti Æla bara að vera gott partý enÁrið [[2006]] kom út breiðskífa sem ber heitið „Sýnið tillitssemi, ég er frávik“. Platan inniheldur 15 lög sem tekin voru upp á síðasta ári í [[Keflavík]]. Ingi Þór Ingibergsson stjórnaði upptökum og sá um hljóðblöndun ásamt hljómsveitinni sjálfri.
 
Og núna áriðÁrið 2007 spiluðu þeir á nokkrum tónleikum í Englandi frá dögunum 23-31 Marsmars.{{heimild vantar}}
 
== Hljómsveitarmeðlimir ==