„Austurvöllur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thvj (spjall | framlög)
Slagur á Austurvelli
Thvj (spjall | framlög)
Lína 4:
 
== Átök á Austurvelli 30. mars 1949==
[[Mynd:Austurvöllur1949.jpg|thumb|right|350px|Austurvöllur árið 1949]]
Miðvikudagurinn [[30. mars]] [[1949]] stóð til að samþykkja [[lög]] um inngöngu [[Ísland]]s í [[NATO]], en á Austurvelli hafði þá samfnast mikill mannfjöldi, sem hugðist mótmæla lagasetningunni. Múgurinn hóf fyrirvaralaust að kasta grjóti á Alþingishúsið þ.a. stöðva varð þinghald um stundar sakir. Lögregla beitti síðar [[táragas]]i og [[höggvopn|kylfum]] til að dreifa mannjöldanum og þing gat haldið áfram og samþykkti lögin, sem ólgunni ollu.
{{Íslenskur landafræðistubbur}}