„Orrustan við Lützen (1632)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gustavus Adolphus at the Battle at Breitenfeld.jpg|thumb|right|250px|Gústaf Adolf II konungur Svía]]
 
'''Orrustan við Lützen''', nærri [[Leipzig]] í [[Þýskaland]]i, var háð þann [[16. nóvember]] (samkvæmt [[Gregoríanska tímatalið|gregoríanska tímatalinu]]) árið [[1632]]. Hún var ein mest afgerandi orrusta [[Þrjátíu ára stríðið|Þrjátíu ára stríðsins]]. Þar barðist [[Mótmælendatrú|mótmælenda]]her [[Svíþjóð|Svía]], undir forystu [[Gústaf Adolf 2. Svíakonungur|Gústafs Adolfs II. Svíakonungs]], við [[Kaþólska|kaþólskan]] her [[Heilaga rómverska ríkið|Heilaga rómverska keisaradæmisins]]. Svíar unnu sigur, en Gústaf Adolf konungur þeirra féll, og þeir misstu um 6000 menn til viðbótar. Kaþólikkar misstu milli 3000 og 3500 menn.
 
== Aðdragandi orrustunna ==