Munur á milli breytinga „Wikipedia:Potturinn“

m
::::Hlutfall "alvöru" greina hefur nú batnað verulega, seinni hluta 2005 eftir að nafnagreinunum var hrúgað inn var meira en helmingur allar greina annaðhvort ártöl eða mannanöfn. Þetta er á góðri leið. --[[Notandi:Biekko|Bjarki]] 13:03, 6 maí 2007 (UTC)
:::::Ártölin ná ekki 2000 (meira í nánd við 1000). Það sem mér finnst aðallega gefa tilefni til bjartsýni er að vaxtarhraðinn eykst jafnt og þétt og wikipedia vex (= fjöldi nýrra greinar á dag) að jafnaði um helmingi hraðar en á sama tíma í fyrra. Ég spái því að við náum 20.000 fyrir árslok og munum geta borið okkur saman við hitt íslenska alfræðiritið (39.000 greinar) kringum áramótin 2008/2009 :) --[[Notandi:Akigka|Akigka]] 13:08, 6 maí 2007 (UTC)
::::::Raunar held ég að nú þegar sé íslenska Wikipedia að drulla yfir íslenska alfræðiritið hvað varðar nákvæmni. Það væri áhugavert project að skrifa lista yfir greinar sem eru í íslenska alfræðiritinu sem vantar hér, flokka það upp og sjá hvort að ekki sé hægt að miða að því markmiði mun ákafar. Þeir eru jú samkeppnin. Til hamingju með áfangann fólk. Afsakið hvað ég hef lítið tekið þátt undanfarið. --[[Notandi:Spm|Smári McCarthy]] 19:33, 7 maí 2007 (UTC)
 
== Gáttir ==
1.802

breytingar