„Orrustan við Lützen (1632)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vesteinn (spjall | framlög)
 
Vesteinn (spjall | framlög)
Lína 28:
Strategískt og taktískt séð, höfðu mótmælendur sigur í orrustunni við Lützen. Wallenstein hafði ætlað að hafa vetursetu í Saxlandi, en neyddist til að hörfa til Bæheims. Sigurinn varð Svíum þó dýrkeyptur, og misstu þeir mun fleiri menn en keisaraherinn, þótt öðru sé stundum haldið fram. Þeir misstu um 6000 menn fallna, særða og flúna, þegar þeir réðust á kaþólikka, sem höfðu víggirðingar og varnargrafir, en kaþólikkar misstu í heildina 3000-3500 menn.
 
== EFtirleikurEftirleikur ==
Mótmælendaherinn náði meginmarkmiði herferðar sinnar, sem var að bjarga Saxlandi undan árás keisaradæmisins. Dauði konungsins setti þó strik í reikninginn, en hann var leiðtogi herja mótmælenda, og þegar hann var ekki lengur til að sameina þýska mótmælendur að baki sér, fór stríðsrekstur þeirra úr jafnvægi. Hinir kaþólsku [[Habsborgarar]] náðu vopnum sínum aftur og unnu nýja sigra. Stríðið hélt áfram þangað til [[http://is.wikipedia.org/wiki/Þrjátíu_ára_stríðið#Friðarsamningarnir_í_Vestfalíuu|FriðargjörðinVestfalski í Vestfalíufriðurinn]] var saminsaminn [[1648]].
 
== Dagsetningin ==