„Sjálfstæðisflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:sjalfstaedisflokkurinn.png|200px|right|Merki Sjálfstæðisflokksins]]
{{aðgreiningartengill1|[[Sjálfstæðisflokkurinn (gamli)|Sjálfstæðisflokkinn]] stofnaðan [[19081907]]}}
'''Sjálfstæðisflokkurinn''' er [[stjórnmálaflokkur]] sem kennir sig við [[Vinstristefna|hægristefnu]] á [[Ísland]]i, stofnaður [[1928]] við sameiningu [[Íhaldsflokkurinn|Íhaldsflokksins]] og [[Frjálslyndi flokkurinn (eldri)|Frjálslynda flokksins]], sem hvorir tveggja spruttu upp úr sjálfsstæðishreyfingunni og hefur hann verið stærsti flokkur landsins síðan, sé miðað við kjörfylgi sem flokkurinn hefur fengið í kosningum. Mestu kosningu fékk flokkurinn [[1933]] 48,0% og lélegustu [[1987]] 27,2%.