„Brynjólfur Sveinsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: es:Brynjólfur Sveinsson
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Brynjólfur_sveinsson.jpg|thumb|right|Sr. Brynjólfur Sveinsson]]
[[Séra]] '''Brynjólfur Sveinsson''' ([[1605]]–[[1675]]) þjónaði semvar [[skálholtsbiskupar|biskupSkálholtsbiskup]] í frá [[15. mars]] [[1639]] til [[1674]] og var ásamt öðrum [[Ísland|íslenskum]] [[fyrirmenni|fyrirmennum]] á [[Kópavogsfundurinn|Kópavogsfundinum]] [[ár]]ið [[1662]]. [[Teikning]] af honum er á [[Íslensk króna|1000 króna seðli]] Íslands.
 
Brynjólfur fæddist í [[Holt í Önundarfirði|Holti í Önundarfirði]] þótti afburðanámsmaður og var orðlagður grískumaður. Hann lærði við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] [[1624]]-[[1629]]. Síðar var hann [[konrektor]] í [[Hróarskelduháskóli|Hróarskelduháskóla]] [[1632]]-[[1638]].