„Íslandshreyfingin“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
mNo edit summary
No edit summary
{{Íslensk stjórnmál}}
[[Mynd:Islandshreyfingin.svg|100px|left|]]
'''Íslandshreyfingin – lifandi land''' er [[íslenskir stjórnmálaflokkar|íslenskur stjórnmálaflokkur]], stofnaður vorið 2007, sem leggur höfuðáherslu á [[umhverfisvernd]] en kennir sig einnig við [[frjálslyndisstefna|frjálslyndisstefnu]]. Formaður (til bráðabirgða) er [[Ómar Ragnarsson]] og varaformaður [[Margrét Sverrisdóttir]]. Að framboðinu koma einnig [[Jakob Frímann Magnússon]] og [[Ósk Vilhjálmsdóttir]]. Flokkurinn hyggst bjóða fram í öllum [[kjördæmi|kjördæmum]] í [[kosningar 2007|þingkosningunum 2007]]. Í skoðanakönnunum hefur flokkurinn mest fengið um 5% fylgi.
 
==Tengill==
2.489

breytingar