„Sletta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Hakarl (spjall | framlög)
Lína 2:
 
==Dæmi um slettur==
* '''att''': (< ensku: At (sign)). Dæmi: Siggisigg-att-yahoo-punktur.komm. Íslensk þýðing: hjá.
* Sjeik
* '''beib''': (< ensku: babe: falleg stúlka, skutla). Dæmi: Þetta er megabeib.
* Sjitt
* '''besservisser''': (< þýsku: Besserwisser: „sá sem veit betur“). Íslensk þýðing: viskubessi.
* Partí
* '''blódjobb''': (<ensku: blow-job: (typpa)tott).
* Fríka
* '''eipa''': (< ensku: ape (sbr.: He went Ape): tapa sér, ruglast). Dæmi: Ertu alveg að eipa þarna uppi í ljósastaurnum, Nonni!
* '''emeil''': (< ensku: email: tölvupóstur).
* '''fokka''': (s) (ensku: Fuck). Dæmi um orðasambönd: ''fokka e-u upp'' / ''fokkaðu þér!''
* '''fortó''': (gamalt) (< dönsku: fortov: gangstétt). Dæmi: Ég fann hjólapumpu á fortóinu hérna fyrir utan í gær. Átt þú hana?
* '''hint''': (< ensku: hint: vísbending, óljós ábending).
* '''húkt''': (l.ób) (< ensku: Hooked < hook: krókur). Dæmi: Ég er húkt á bananasplitti.
* '''kverúlant''': (< ??: sá sem barmar sér): Íslensk þýðing: Barlómskráka.
* '''meika''': (s) (< ensku: make). Dæmi: Ég er hættur að vinna sem bréfberi, ég ætla að meika það.
* '''næs''': (< ensku: nice: snotur, fallegur, smekklegur eða þægilegur). Dæmi: Þetta er næs hús, sundlaug og allt.
* '''okei''': (< ??: allt í lagi).
* '''perri''' eða '''pervert''': (< ensku: pervert: öfuguggi, maður með afbrigðilega kynhneigð).
 
== Sjá einning ==