„Feidías“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ný síða: '''Feidías''' (forngrísku Φειδίας) (um 491 f.Kr. - 430 f.Kr.) var aþenskur myndhöggvari. Hann er almennt talinn hafa verið merkasti myndhö...
 
Hakarl (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Feidías''' eða '''Fidías''' ([[Forngríska|forngrísku]] Φειδίας) (um [[491 f.Kr.]] - [[430 f.Kr.]]) var [[Aþena|aþenskur]] myndhöggvari. Hann er almennt talinn hafa verið merkasti myndhöggvari [[fornöld|fornaldar]].
 
Feidías hannaði [[Meyjarhofið]] á [[Akrópólís]]hæð í [[Aþena|Aþenu]] og [[Seifsstyttan í Ólympíu|Seifsstyttuna í Ólympíu]]. Í Aþenu var Feidías ráðinn til verka af [[Períkles]]i, sem greiddi honum laun úr sjóði [[Deleyska sjóbandalagið|Deleyska sjóbandalagsins]].
 
{{Forn-stubbur}}