„Einar Már Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Einar Már Guðmundsson''' ([[fæðing|fæddur]] [[18. september]] [[1954]] í [[Reykjavík]]) er [[Ísland|íslensk]]ur [[rithöfundur]] og [[skáld]]. Árið [[1995]] hlaut hann [[bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs]] fyrir [[skáldsaga|skáldsögu]] sína [[Englar alheimsins]].
 
Blogg: http://einarmar.bloggar.is/
 
Fyrstu [[bók|bækur]] hans voru [[ljóð]]abækurnar „[[Sendisveinninn er einmana]]“ og „[[Er nokkur í kórónafötum hér inni?]]“ [[ár]]ið [[1980]], en hann er þó þekktari sem skáldsagnarhöfundur. Fyrstu skáldsögu sína, [[Riddarar hringstigans]], gaf hann út [[1982]].