„Slangur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
Sennap (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Slangur''' er orðfæri sem notað er í ákveðnum hópum eða við ákveðnar aðstæður. Það víkur frá viðurkenndu málsniði [[tungumál]]sins og einkennist af óvenjulegri orðmyndun, leik að [[orð]]um og [[myndmál]]i.
'''Slangur''' er óformleg málnotkun í daglegu tali, oft [[slettur]] úr öðrum [[tungumál]]um sem e.t.v. eru [[íslenska]]ðar að einhverju leyti. Oft fylgja ákveðin slanguryrði afmörkuðum þjóðfélagshópum eða jafnvel vinahópum.
 
==Dæmi um slanguryrði==
* Dissa
* Bögga
* Frík
* Gæi
 
== Sjá einning ==
*[[Tökuorð]]
*[[SletturSletta]]
*[[Talmál]]
*[[Bókmál]]
*[[Málnotkun]]
*[[Málfræði]]
*[[Slettur]]
*[[Mállýska]]
*[[Íslenska]]
 
==Heimildir==
* {{vefheimild|url=http://www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=2877|titill=„Hver er munurinn á slettum, slangri og tökuorðum?“|mánuðurskoðað=2. maí|árskoðað=2007}}
 
{{stubbur}}
[[en:slang]]
 
[[Flokkur:Tungumál]]
[[Flokkur:Íslenska]]
 
[[en:slang]]