„Þjóðernishreyfing Íslendinga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Mhstebbi~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{óflokkað}}
Nasisminn féll ekki í frjóan jarðveg á Íslandi. Hér starfaðir [[Þjóðernishreyfing Íslendinga]] en hún klofnaði og nokkrir félagar hennar gengu til liðs við [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] sem margir þeirra höfðu stutt áður. Hinir yngri og ákafari, margir ekki enn komnir með kosnigarétt, stofnuðu [[Flokk þjóðernissinna]] sem var hreinræktaður nasistaflokkur. Þeim tókst stundum að vekja á sér athygli með fánaburði og áflogim við kommúnista. Í blaði íslenskra nasista var Hitler kallaður mikilhæfasti núlifandi stjórnmálamaðurinn, sem hefði unnið slík þrekvirki að ekki þekkjast þess dæmi. Fylgi flokksins varð mest í bæjarstjórnarkosnigum í Reykjavík árið 1934, 2,8% en það voru 399 atkvæði.