„Framlenging (knattspyrna)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sennap (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Sennap (spjall | framlög)
m →‎Gerðir framlenginga: Smá lagfæringar
Lína 3:
==Gerðir framlenginga==
===Bronsmark===
Við þessa gerð framlengingar er venjulega notast við. Það lið, sem skorað hefur fleiri mörk í framlengingunni þegar allraallri framleggingunni er lokið, sigrar.
===Silfurmark===
Það lið, sem skorað hefur fleiri mörk í framlengingunni annaðhvort þegar fyrri eða seinni hálfleikur er búinn, sigrar.
===Gullmark===
Það lið sem skorar sigrar leikinn um leið og það skorar. Þessi regla gildir óháð því hve mikið er búið af framlengingunni. [[1. mars]] [[2004]] var opinberlega reglan um gullmark tekin úr reglum [[FIFA]].<ref>http://www.fifa.com/en/news/feature/0,1451,74459,00.html , „A decade of golden goals“, ''FIFA.com'', sótt 30. apríl 2007</ref>
 
==Sigur með fleiri útivallarmörkum==