Munur á milli breytinga „Cornell-háskóli“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|right|250px|Cornell-háskóli í Ithaca. '''Cornell-háskóli''' ('''Cornell University''') er einkarekinn rannsóknar[[háskóli...)
 
Tæplega 1600 kennarar starfa við skólann í Ithaca en rúmlega 1000 kenna við læknaskólann í New York borg og 34 í Quatar. Nemendur skólans eru á 14. þúsund í grunnnámi, tæplega 6 þúsund í framhaldsnámi í Ithaca, rúmlega 800 í New York borg og á annað hundrað í Quatar. Fjárfestingar skólans nema um 4,3 milljörðum bandaríkjadala.
 
{{Skólastubbur}}
[[Flokkur:Háskólar í New York]]
[[Flokkur:Ivy League-háskólar]]