„Áramótaskaup 1975“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Steinninn (spjall | framlög)
það mætti endurorða þetta
Lína 1:
'''''Áramótaskaupið 1975''''' hafði yfirskriftina: ''Góða veislu gjöra skal - áramótaskaup 1975''. Kynning þess í [[Morgunblaðið|Morgunblaðinu]] þann [[31. desember]] var þannig:
:Eins og flestum er kunnugt stendur yfir mikil veisla á vegum hins opinbera. Sjónvarpið sendi þangað [[Eiður Guðnason|Eið Guðnason]], fréttamann, og mun hann fylgjast með því, sem þar fer fram og segja fréttir af því markverðasta í beinni útsendingu. Upptöku stjórnar [[Tage Ammendrup]], og bak við tjöldin hafa [[Hrafn Gunnlaugsson]] og [[Björn Björnsson]] veislustjórn með höndum, en [[Magnús Ingimarsson]] situr við píanóið. Meðal gesta má nefna [[Ómar Ragnarsson]], [[Spilverk þjóðanna]], [[Róbert Arnfinnsson]], Guðmund Pálsson, [[Árni Tryggvason|Árna Tryggvason]], Karl Guðmundsson, [[Bessi Bjarnason|Bessa Bjarnason]], Sigríði Þorvaldsdóttur, Randver Þorláksson, [[Haukur Morthens|Hauk Morthens]], Sigfús Halldórsson, [[Guðrun Á. Símonar|Guðrúnu Á. Símonar]], Þuríði Pálsdóttur og Jörund Guðmundsson í margra kvikinda líki. Víða var leitað veislufanga og höfundar efnisins eru, auk Hrafns og Björns, Hermann Jóhannesson, [[Davíð Oddson]], [[Helgi Seljan]], [[Þórarinn Eldjárn]], [[Halldór Blöndal]], [[Flosi Ólafsson]] og fleiri.