„Áramótaskaup 1974“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Áramótaskaupið 1974''' var í leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar og fjallaði ''um minnisverð tíðindi frá árinu, sem senn er á enda'' - eins og sagði ...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 28. apríl 2007 kl. 02:05

Áramótaskaupið 1974 var í leikstjórn Hrafns Gunnlaugssonar og fjallaði um minnisverð tíðindi frá árinu, sem senn er á enda - eins og sagði í kynningu. Höfundar þess voru Andrés Indriðason, Björn Björnsson, Hrafn Gunnlaugsson og Tage Ammendrup. Söngtextar voru eftir Hermann Jóhannesson, Helga Seljan o.fl. Meðal þátttakenda voru: Áróra, Halldórsdóttir, Árni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Helga Stephensen, Jón Aðils, Karl Guðmundsson, Klemenz Jónsson, Nína Sveinsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobsdóttir, Steinun Jóhannesdóttir, Valdemar Helgason, Valur Gíslason, Henny Hermannsdóttir o.fl.