„Kúrsk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Kúrsk''' ([[rússneska]]: '''Курск''') er borg í Mið-Rússlandi. Árið [[2002]] bjuggu þar um 400 þúsund manns. Fyrsta skráða heimildin um Kúrsk er frá árinu [[1032]]. Kúrsk var fyrst nefnd sem einn af [[Severía|Severísku]] bæjunum af [[Ígor fursti|Ígor fursta]] í ritinu ''[[Sagan af herför Ígors]]'' (''Слово о пълку Игоревѣ''). Svæðið er þekkt fyrir að vera ríkt af [[járn]]i, en það er einnig ein af stærstu [[járnbraut]]arstöðvum Suðvestur-Rússlands. Allnokkrir háskólar eru í borginni, þar á meðal læknaskóli og tækniháskóli.
 
Í [[seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]] var í grennd við borgina var háð mesta og blóðugasta [[skriðdreki|skriðdrekaorrusta]] sögunnar, sem stóð frá [[4. júlí|4.]] til [[20. júlí]] [[1943]]. HermennOrrustan var milli [[her]]ja [[Sovétríkin|Sovétmanna]] og [[Þýskaland|Þjóðverja]], tókust á ogen Sovétmenn höfðu að lokum betur, þó sumirþeir hafi ekki gjörsigrað Þjóðverja. (Sumir [[sagnfræði]]ngar teljitelja að úrslitin hafi verið [[jafntefli]]). Óumdeilt er þó að eftirEftir orrustuna misstu Þjóðverjar [[frumkvæði]]ð á austurvígstöðvunum og höfðu ekki framar bolmagn til að hefja nýja sókn þar. ÞjóðverjarÞeir neyddust því smám saman að hörfa jafnframt því sem sókn sóvétmannaSovétmanna tilvestur á vestursbóginn þyngdist.
 
== Heimildir ==